SONY

Persónuverndarstefna fyrir “Sjónvarpsfjarstýring með snjallhátölurum” forrit

Síðast uppfærð og gildir frá: 1. maí 2024

Þessi persónuverndarstefna („persónuverndarstefna“) gildir um „Sjónvarpsfjarstýring með snjallhátölurum“ forritið („forritið“). Þetta er forrit til að virkja samhæft raddstýringartæki til að stjórna sjónvarpinu þínu. Í þessari persónuverndarstefnu merkja orðin „Sony“, „við“, „okkur“, og „okkar“ Sony Corporation með heimilisfangið 1-7-1 Konan, Minato-ku, Tokyo 108-0075, Japan. Sony gegnir hlutverki ábyrgðaraðila (eins og það hugtak er skilgreint í almennu persónuverndarreglugerðinni ((EU) 2016/679) eða öðrum viðeigandi staðbundnum lögum eða reglugerðum) og er heimilt að safna saman og sameina ákveðnar upplýsingar um þig, þetta forrit og/eða sjónvarpið þitt. Þetta er útskýrt nákvæmlega í þessari persónuverndarstefnu.

Í þessari persónuverndarstefnu þýðir „Samstæðufyrirtæki Sony“ Sony Group Corporation og hvers kyns lögaðila sem stjórnað er af Sony Group Corporation (hugtakið „stjórnað“ í þessu samhengi þýðir beint eða óbeint eignarhald á að minnsta kosti fimmtíu prósent (50%) í atkvæðarétti í slíku fyrirtæki eða vald til að taka stjórnunarákvarðanir fyrir slíka aðila).

Þessi persónuverndarstefna á einungis við um forritið og er til viðbótar við allar aðrar persónuverndarstefnur sem gætu gilt um samskipti þín við samstæðufyrirtæki Sony eða utanaðkomandi aðila vegna vöru, hugbúnaðar eða þjónustu frá þeim.

VINSAMLEGAST ATHUGAÐU: Til að nota þetta forrit þarftu að setja upp reikning hjá Sony’s Cloud Service for Home Entertainment & Sound Products, sem er með aðskilda persónuverndarstefnu. Raddskipunartækið sem passar við sjónvarpið þitt fer eftir tegund sjónvarpsins.

1. SAMANTEKT AÐALATRIÐA

  • Sony notar “söfnuð gögn” (skilgreind hér fyrir neðan) til að bjóða þér eiginleika og aðgerðir forritsins. Lestu 2. hluta (Hvaða gögnum safnar Sony um þig?) og 3. hluta (Hvernig notar Sony upplýsingarnar?) til að fá frekari upplýsingar.
  • Þessi persónuverndarstefna útskýrir rétt þinn til gagnaverndar, þar á meðal rétt þinn til að mótmæla sumum úrvinnsluferlum Sony. Lestu 9. hluta (Persónuverndarréttur (þ.m.t. persónuverndarréttur innan ESB og Kaliforníu)) til að fá frekari upplýsingar um hvaða rétt þú hefur.
  • Sony gefur gögnin upp þegar Sony fær þriðja aðila til gagnavinnslu fyrir okkar hönd, þegar slík samnýting er lögbundin eða við ákveðnar aðrar kringumstæður. Lestu 4. hluta (Hverjir aðrir hafa aðgang að söfnuðum gögnum?) til að fá frekari upplýsingar.
  • Sony gæti hugsanlega flutt gögnin til Bandaríkjanna, Japan og annarra lögsaga sem hugsanlega veita ekki eins mikla gagnavernd og heimaland þitt. Lestu 6. hluta (Alþjóðlegar sendingar á söfnuðum gögnum) til að fá frekari upplýsingar.
  • Fyrir Taiwan svæðið merkir sjónvarp í þessari persónuverndarstefnu bæði sjónvarp og skjá.
  • Asía og íbúar á Eyjahafssvæðinu skulu lesa 10. hluta (Viðbótartilkynning) fyrir frekari upplýsingar.

2. Hvaða gögnum safnar Sony um þig?

Sony gæti safnað eftirfarandi gögnum sem þú gefur upp og er safnað sjálfkrafa frá sjónvarpinu þínu eða þriðju aðilum þegar þú notar þetta forrit ("söfnuð gögn"). Sum gagnanna eru hugsanlega talin persónuupplýsingar samkvæmt viðeigandi lögum í þinni lögsögu.

(i) Safnað frá þér

  • Heiti sjónvarps (sem þú hefur slegið inn í forritið)

(ii) Safnað af skýjaþjónustu Sony fyrir Home Entertainment & Sound Products („Sony skýjaþjónusta“) úr sjónvarpinu þínu

  • Upplýsingar um sjónvarp (til dæmis heiti módels, útgáfa hugbúnaðar, staður, heiti aðgerðarinnar sem svarar raddskipun)
  • Gögn um hvernig sjónvarpið svaraði raddskipun (til dæmis útkoma raddskipunarinnar, heiti forritsins sem svaraði raddskipuninni)
  • Staða sjónvarpsins (til dæmis hvort kveikt eða slökkt sé á því, staða spilunar, hljóðstyrkur, notkun rása og utanaðkomandi inntak)
  • IP-tala og áætluð staðsetning áætluð af IP-tölu

(iii) Gefið út af skýjaþjónustu Sony

  • UUID gefið út af skýjaþjónustu Sony
  • Aðgangslykill skýjaþjónustu Sony
  • Heimildarkóði skýjaþjónustu Sony

(iv) Safnað af þriðju aðilum

  • Lykill fyrir “Firebase Cloud Message”
  • Raddskipun

UUID sem er útgefið af skýjaþjónustu Sony er einkvæmt númer sem er úthlutað til forritsins þíns til að senda raddskipun frá samhæfanlegum raddskipunartækjum til BRAVIA sjónvarpsins þíns. Aðgangslyklinum og heimildarkóðanum fyrir skýjaþjónustu Sony er úthlutað til forritsins þíns eftir sannprófun frá skýjaþjónustu Sony.

3. Hvernig notar Sony upplýsingarnar?

(i) Til að veita þér þjónustuna sem þú biður um

Sony notar söfnuð gögn til að vinna úr beiðnum þínum í gegnum samhæft raddskipunartæki, til dæmis til að kveikja og slökkva á sjónvarpinu, skipta um rás, stjórna hljóðstyrk og kveikja og slökkva á uppsettu forriti. Þegar Sony fær beiðni frá þér vinnur það úr raddskipunum fyrir sjónvarpið þitt og sendir til baka viðbrögð frá sjónvarpinu til samhæfða raddskipunartækisins.

Það er Sony nauðsynlegt að nota söfnuð gögn til að veita þér þessa þjónustu.

Athugaðu að lagalegur grunnur fyrir þessari úrvinnslu samkvæmt ESB-lögum er 6. grein (1) (b) Almenna persónuverndarreglugerðin, nauðsyn þess að uppfylla skyldur okkar í sambandi við notandaleyfissamninginn á milli þín og Sony fyrir notkun á forritinu.

(ii) Öryggi

Sony vinnur einnig úr gögnum sem safnað er þegar nauðsynlegt er að tryggja öryggi upplýsinga.

Athugaðu að lagalegur grunnur fyrir þessari úrvinnslu samkvæmt ESB-lögum er 6. grein (1) (b) Almenna persónuverndarreglugerðin, nauðsyn þess að gæta lögmætra hagsmuna sem ábyrgðaraðili eða þriðji aðili gætir.

(iii) Krafist í lögum

Unnið verður hugsanlega úr söfnuðum gögnum ef þess er krafist í lögum.

Athugaðu að lagalegur grunnur fyrir þessari úrvinnslu samkvæmt ESB-lögum er 6. grein (1) (b) Almenna persónuverndarreglugerðin, nauðsyn þess að hlíta lagalegum skyldum.

4. Hverjir aðrir hafa aðgang að söfnuðum gögnum?

Söfnuðu gögnin sem eru send til og geymd af Sony verða gerð aðgengileg Amazon, ef þú velur að nota samhæft raddstýringartæki, til að veita þér þessa þjónustu, og öðrum fyrirtækjum Sony-samstæðunnar og þjónustuveitendum þriðju aðila, eins og eftirfarandi:

(i) Amazon

Til að tengja sjónvarpið þitt við Amazon Alexa tækið í gegnum þetta forrit mun Sony deila eftirfarandi söfnuðum gögnum með Amazon:

 Heiti sjónvarps (sem þú hefur slegið inn í forritið)
 Staða sjónvarpsins (til dæmis hvort kveikt eða slökkt sé á því, staða spilunar, hljóðstyrkur, notkun rása og utanaðkomandi inntak)
 Lykill fyrir Amazon-aðgang
 UUID gefið út af skýjaþjónustu Sony
 Aðgangslykill skýjaþjónustu Sony
 Heimildarkóði skýjaþjónustu Sony

Hægt er að fá frekari upplýsingar á vefsvæði Amazon ( https://www.amazon.com/gp/help/customer/display.html?nodeId=201809740 ), þar er einnig hægt að fá upplýsingar um hvar og hvernig hægt er að eyða slíkum gögnum sem Amazon safnar.

(ii) Samstæðufyrirtæki Sony

Söfnuðu gögnin verða send til og geymd á vefþjóni Sony sem Sony Electronics Inc. hefur umsjón með og er í Bandaríkjunum, í þeim tilgangi að framkvæma aðgerðirnar sem lýst er í 3. hluta (Hvernig notar Sony upplýsingarnar?) hér á undan. Sony notar nauðsynlegar öryggisaðgerðir til að tryggja að þessir gagnaflutningar séu í samræmi við viðeigandi staðbundin lög.

Ef þú hefur samband við staðbundið samstæðufyrirtæki Sony með spurningar um forritið gæti Sony þurft að deila söfnuðum gögnum með því samstæðufyrirtæki Sony svo hægt sé að aðstoða þig. Sony getur annars deilt söfnuðum gögnum með samstæðufyrirtækjum Sony í öðrum tilgangi en koma fram í þessari persónuverndarstefnu.

(iii) Þjónustuveitendur

Sony og samstæðufyrirtæki Sony nota hugsanlega þriðju aðila þjónustuveitendur til upplýsingageymslu og -vinnslu fyrir þeirra hönd í tilgangi sem kemur fram í þessari persónuverndarstefnu. Slíkir þriðju aðilar eru meðal annars, en ekki takmarkaðir við, þjónustuveitendur á sviði upplýsingatækni og gagnahýsingar.

(iv) Eigendaskipti

Ef Sony eða samstæðufyrirtæki Sony selur eða yfirfærir viðskipti sín að hluta eða öllu leyti verða söfnuðu gögnin hugsanlega færð af Sony eða því samstæðufyrirtæki Sony til kaup- eða yfirtökuaðila, þar á meðal hvers kyns áreiðanleikaferli sem tengist sölunni eða yfirfærslunni. Sony mun halda áfram að tryggja leynd söfnuðu gagnanna áður en slík færsla á sér stað og eftir slíka færslu mun Sony eyða gögnunum um leið og slíkt er framkvæmanlegt.

(v) Opinber yfirvöld / löggæsluyfirvöld

Söfnuð gögn verða hugsanlega gefin opinberum yfirvöldum og/eða löggæsluyfirvöldum ef kveðið er á um slíkt í viðeigandi lögum.

(vi) Aðrir ótengdir þriðju aðilar

Sony og samstæðufyrirtæki Sony veita hugsanlega endurskoðendum eða svipuðum utanaðkomandi ráðgjöfum, eins og lögfræðingum eða skattaráðgjöfum, söfnuð gögn til að verja eða nýta lagalegan rétt okkar (t.d. hlýða reglum notkunarskilmála) og eins og Sony telur nauðsynlegt til að hlíta lagalegum skyldum okkar.

5. Gagnavarðveisla, umsjón með söfnuðum gögnum

Sony varðveitir söfnuð gögn sem lýst er í 2. hluta í 6 mánuði eftir að þú opnaðir síðast þetta forrit og forritið fyrir samhæft raddstýringartæki. Ef þú vilt láta eyða gögnum sem þetta forrit safnar eða ef þú vilt afturkalla samþykki þitt, getur þú farið á [Heim] > [Sjónvarpsfjarstýring með snjallhátölurum] > [Stillingar] > [Persónuverndarstefna] hvenær sem er. Einnig getur þú haft samband við okkur í gegnum heimilisfangið hér fyrir neðan og Sony mun svara þér innan hæfilegs tíma. Þegar þú hefur dregið samþykki þitt til baka mun Sony hætta að nota söfnuðu gögnin og gögnunum verður sjálfkrafa eytt eftir 6 mánuði. Vinsamlega athugið að Sony kann að vera lagalega skylt að varðveita ákveðin söfnuð gögn. Þegar Sony þarf ekki lengur á gögnunum að halda verður þeim eytt eða þau brengluð samkvæmt öryggisstefnu innri upplýsinga okkar.

6. Alþjóðlegar sendingar á söfnuðum gögnum

Unnið verður úr söfnuðum gögnum og þau geymd og færð vegna ástæðna sem nefndar eru í 3. hluta (Hvernig notar Sony upplýsingarnar?) frá aðseturslandi þínu til Japan, ESB (Írlands) og Bandaríkjanna. Starfsfólk sem starfar utan aðseturslands þíns fyrir okkur eða fyrir einhvern þjónustuveitenda okkar mun vinna úr gögnunum þínum og þetta starfsfólk gæti séð upplýsingarnar í þeim löndum. Með því að nota forritið, eða veita okkar hvers kyns upplýsingar, skilur þú og samþykkir þessa færslu, úrvinnslu og geymslu upplýsinga þinna í Bandaríkjunum, Japan og annarri lögsögu þar sem persónuverndarlög eru hugsanlega ekki eins umfangsmikil og lögin í því landi sem þú býrð í og/eða ert ríkisborgari. Dómstólar, löggæsluaðilar og önnur yfirvöld í löndum eða á svæðum utan búsetulands þíns gætu fengið aðgang að söfnuðum gögnum við flutning þeirra.

[Fyrir íbúa í EES og Bretlandi]
Sony gerir viðeigandi ráðstafanir til að tryggja að allur flutningur á söfnuðum gögnum til utan EES/Bretlands uppfylli kröfur gildandi gagnaverndarlaga ESB og Bretlands. Þar sem söfnuð gögn verða flutt til og unnin í löndum utan EES og Bretlands, þar sem persónuverndarlögin veita hugsanlega ekki sambærilega vernd og þau sem eru í heimalandi þínu og þar sem það er til hagsmunaaðila eða söluaðila í landi sem er ekki háð fullnægjandi ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins eða breskra stjórnvalda, eru söfnuðu gögnin nægilega vernduð af stöðluðum samningsákvæðum samþykktum af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sem hægt er að nálgast á https://commission.europa.eu/publications/standard-contractual-clauses-international-transfers_en , viðauka við stöðluð samningsákvæði framkvæmdastjórnar ESB eða sjálfstæðan alþjóðlegan gagnaflutningssamning sem samþykktur er samkvæmt breskum gagnaverndarlögum (eftir því sem við á) eða bindandi fyrirtækjareglum hagsmunaaðila/söluaðila. Ef þú hefur spurningar eða athugasemdir um gagnaflutningstilhaganir Sony, eða ef þú vilt frá afrit af viðeigandi gangverki skaltu hafa samband við okkur í 12. kafla. Hafðu samband hér fyrir neðan.

7. Öryggi

Sony setur fram almenna stefnu sem byggist á iðnaðarstöðlum og bestu starfsvenjum, t.d. International Organization for Standardization (ISO) 27001 staðlahópnum og stöðlum National Institute of Standards and Technology (NIST), auk þess sem ströngum ráðstöfunum er beitt til að stjórna persónuupplýsingum sem Sony safnar og varðveitir. Þessar ráðstafanir eru meðal annars innleiðing og reglubundin endurskoðun á kerfinu sem sér um að viðhalda öryggi upplýsinga, reglubundin þjálfun og upplýsinganámskeið, reglubundin úttekt á upplýsingum, eiginlegar öryggisráðstafanir (stjórnun á aðgengi starfsfólks, viðskiptavina o.s.frv.), dulkóðuð samskipti, ströng aðgangsstjórnun, reglubundin öryggisskoðun á upplýsingakerfum o.s.frv.

Þegar Sony notar þjónustuveitendur (þar á meðal undirverktaka) til að vinna úr persónuupplýsingum staðfestir Sony að slíkir þjónustuveitendur (þar á meðal undirverktakar) noti nauðsynlegar og viðeigandi öryggisráðstafanir. Auk þess lýsir Sony grunnstefnu sinni hvað varðar meðhöndlun persónuupplýsinga í „Sony Group Japan - Common Corporate Privacy Policy“ (https://www.sony.co.jp/privacy-policy/). Lestu einnig þá stefnu til að fá yfirlit yfir öryggisráðstafanir.

8. Stefna okkar um börn

Sony skuldbindur sig til að hlíta öllum viðeigandi lögum og reglugerðum varðandi söfnun, geymslu og notkun á persónuupplýsingum barna, þar á meðal persónuverndarlögum barna á netinu í Bandaríkjunum og viðeigandi svæðisbundnum löggjöfum í öðrum löndum.

Þetta forrit er ætlað almenningi, forritinu er ekki beint að og safnar ekki af ásettu ráði persónuupplýsingum barna undir 16 ára aldri. Aldursþröskuldur barna getur verið mismunandi eftir löndum/búsetusvæðum.

Ef þú ert foreldri eða forráðamaður og hefur áhyggjur af því að barnið þitt hafi veitt Sony persónuupplýsingar/auðkennandi upplýsingar (eins og skilgreint er af viðeigandi lögum) án samþykkis þíns, ættir þú að hafa samband við okkur á vistfangið sem tekið er fram hér fyrir neðan.

9. Persónuverndarréttur (þ.m.t. persónuverndarréttur innan ESB og Kaliforníu)

Í sumum löndum hefur þú ákveðin réttindi varðandi persónugögn sem Sony hefur safnað um þig. Þetta getur falið í sér réttindi til að biðja um afrit af söfnuðum gögnum sem Sony eða samstæðufyrirtæki Sony geymir um þig og/eða þú gætir farið fram á að Sony eða samstæðufyrirtæki Sony leiðrétti, breyti, eyði, útiloki/takmarki vinnslu og/eða notkun slíkra safnaðra gagna ef þau eru ónákvæm. Þú getur einnig andmælt vinnslu Sony á söfnuðum gögnum. Í sumum löndum gætirðu líka beðið okkur um að veita þér einhverjar tegundir upplýsinganna á skipulögðu, véllesanlegu sniði og beðið okkur um að deila (senda) slíkum gögnum með öðrum ábyrgðaraðila. Þessi réttindi gætu verið takmörkuð, til dæmis ef uppfylling beiðni þinnar myndi þýða birtingu persónuupplýsinga annars einstaklings, eða ef þú biður okkur um að eyða upplýsingunum þínum sem okkur er skylt samkvæmt lögum að varðveita eða höfum lögmætra hagsmuna að gæta við varðveislu þeirra. Ef þú vilt nýta þér þessi réttindi skaltu hafa samband við okkur eins og tekið er fram í 12. kafla (Hafðu samband). Ef þú ert ekki ánægð(ur) með hvernig við höfum meðhöndlað spurningar þínar, áhyggjur eða hefur einhverjar kvartanir um hvernig við vinnum persónuupplýsingar, hefur þú rétt á að leggja fram kvörtun til staðbundins gagnaverndareftirlits.

[Tilkynning til íbúa innan EES og Bretlands]

Í sumum löndum/svæðum hefur þú ákveðin réttindi varðandi gögn sem Sony hefur safnað um þig. Þetta geta verið réttindi sem nefnd eru hér að neðan. Þessi réttindi gætu verið takmörkuð, til dæmis ef uppfylling beiðni þinnar myndi þýða birtingu persónuupplýsinga annars einstaklings, eða ef þú biður okkur um að eyða upplýsingunum þínum sem okkur er skylt samkvæmt lögum að varðveita eða höfum lögmætra hagsmuna að gæta við varðveislu þeirra.

Þú gætir haft rétt á að:

  • biðja okkur um afrit af söfnuðum gögnum,
  • leiðrétta, eyða eða takmarka vinnslu okkar á söfnuðum gögnum,
  • fá ákveðnar gerðir safnaðra gagna sem þú hefur veitt okkur á skipulegu, tölvulæsilegu sniði og biðja okkur um að deila (flytja) söfnuðum gögnum með öðrum ábyrgðaraðila
  • mótmæla úrvinnslu okkar á söfnuðum gögnum (einkum þar sem við þurfum ekki að vinna úr gögnunum til að hlíta samningsbundnum eða öðrum lagalegum kröfum, eða þar sem við notum gögnin til beinnar markaðssetningar).
  • Þar sem við höfum beðið um samþykki þitt getur þú dregið samþykkið til baka hvenær sem er. Ef þú biður um að draga samþykki þitt mun það ekki hafa áhrif á neina úrvinnslu sem þegar hefur farið fram á þeim tíma.

Þú getur nýtt þér þessi réttindi með því að nota upplýsingarnar í 12. hluta (Hafðu samband) hér fyrir neðan.

Þessi réttindi gætu verið takmörkuð, til dæmis ef uppfylling beiðni þinnar myndi þýða birtingu persónuupplýsinga annars einstaklings, eða ef þú biður okkur um að eyða upplýsingum sem okkur er skylt samkvæmt lögum að varðveita eða höfum lögmætra hagsmuna að gæta við varðveislu þeirra.

Athugaðu að sjálfvirk ákvarðanataka, þar á meðal persónugreining, sem hefur lagaleg eða önnur svipuð efnisleg áhrif, á sér ekki stað eins og er í forriti/forritum okkar með tilliti til safnaðra gagna í þeim tilgangi sem settur er fram í þessari persónuverndarstefnu.

Ef þú hefur einhverjar spurningar hefurðu rétt á að leggja fram kvörtun til gagnaverndarfulltrúa í landinu þar sem þú býrð, starfar, eða þar sem þú telur að brot hafi átt sér stað. Upplýsingar um gagnaverndaryfirvöld í ESB er að finna á https://edpb.europa.eu/about-edpb/about-edpb/members_enhttps://edpb.europa.eu/about-edpb/about-edpb/members_en og vefsvæði gagnaverndaryfirvalda á skrifstofu breska upplýsingafulltrúans er https://ico.org.uk/make-a-complaint/.

[Notice to US and Canada Residents]

(i) Notice to Residents of U.S. States (excluding CA)

We set forth in our Privacy Policy and List 1 below the categories of personal data we process, the purpose for processing personal data, the categories of personal data shared, and the categories of third parties with whom personal data is shared.

Consumers in certain states with comprehensive privacy laws may have the following rights:

  • Right to Know: the right to confirm whether we are processing personal data about you.
  • Right to Correct: the right to correct inaccurate personal data we hold about you.
  • Right to Delete: the right to delete the personal data provided by you or obtained about you.
  • Right to Access and Data Portability: the right to access your personal data and obtain a copy of the Personal Data previously collected by us and, to the extent feasible, in a readily usable format to allow data portability.
  • Right to Appeal: If for any reason you would like to appeal a decision made by us relating to your request to exercise privacy rights, you have the right to submit an appeal to us. Please include your full name, the basis for your appeal, and any additional information to consider.

If you would like to submit a request to exercise one of the rights listed above, you can do so by completing this form:

https://products.sel.sony.com/SEL/legal/DataRequests.html .

  • Right to Opt-Out of Targeted Advertising: Sony does not use data to engage in online advertising and analytics practices that may be considered “targeted advertising” under applicable state law.
  • Right to Opt-Out of Profiling or Sale of Personal Information: While state laws may permit you to opt-out of the sale of your Personal Data and out of profiling in furtherance of decisions that produce legal or similarly significant effects, we do not engage in either of these activities at this time.
  • Right to Opt-Out of Automated Decision Making: Sony does not use personal information to render any decisions based exclusively on an automated processing of such information and thus does not provide this right at this time.

(ii) Notice to California Residents: California Privacy Notice

This California Privacy Notice is effective as of May 1, 2024.

This California Privacy Notice supplements our Privacy Policy and applies only to California residents. This notice sets forth the disclosures and rights for California Consumers regarding their Personal Information, as required by the California Consumer Privacy Act, as amended by the California Privacy Rights Act, and any implementing regulations adopted thereunder (“CPRA”). Terms (including defined capitalized terms) used in this California Privacy Notice have the same meanings given in the CPRA, unless otherwise defined.


California Consumer Rights. Subject to certain exceptions, as a California consumer, you may have the following rights regarding your Personal Information:

  • Right to Know. Request information regarding what Personal Information we collect, use, disclose, and sell, including the right to request that we provide you with the categories and/or specific pieces of Personal Information we have collected about you.
  • Right to Delete. Request deletion of the Personal Information we collect about you.
  • Right to Correct. Request correction of inaccurate Personal Information that we maintain about you.
  • “Do Not Sell or Share My Personal Information.” While you may have the right to opt-out of the “sale” of your Personal Information or the “sharing” of your Personal Information to a third party for cross-context behavioral advertising (i.e., targeted advertising), Sony does not sell or use data from the Application to engage in such practices at this time and thus does not provide these rights.
  • “Limit the Use and Disclosure of Sensitive Personal Information.” Under the CPRA, we must only provide the Right to limit the use and disclosure of Sensitive Personal Information when Sensitive Personal Information is collected or processed for the purpose of inferring characteristics about a consumer or does not fall under certain statutory exceptions. Sony does not use or disclose Sensitive Personal Information in connection with the Application.

Agents. If you are an authorized representative submitting a request on a consumer’s behalf, please complete the applicable fields of information in the submission form. We will follow up to request a signed, written permission signed by the individual who is the subject of the request authorizing you to make the request on their behalf. The written permission must state your full legal name, the full legal name of the individual who is the subject of the request, and a clear description of the permission granted. Alternatively, you may submit a copy of a power of attorney under applicable state law. The consumer’s identity, in addition to your own, will need to be independently verified in order for us to be able to fulfill the request. We may also ask the consumer to directly confirm with us that they provided you permission to submit the request. Please keep in mind that if we do not receive adequate proof that you are authorized to act on the consumer’s behalf, we may deny the request.

Verifying Requests. In your request, you must provide enough information to allow us to verify you are the person about whom we collected Personal Information, or their authorized representative. You must also describe your request with enough detail so that we can understand, evaluate and respond to it. We will only use the information you provide in a request to verify your identity. When you exercise your Right to Know, Right to Delete, and/or Right to Correct, we may ask that you provide us with additional information in order to verify your identity and fulfil your request. If we are unable to verify that the individual submitting the request is the same individual about whom we have collected information (or someone authorized by that individual to act on their behalf), we may not be able to process the request. If we are unable to verify your identity, we will not be able to process the request.

Exercising your Rights
Right to Know; Right to Delete; Right to Correct

If you are a California Consumer and would like to exercise your Right to Know, Right to Delete, and/or Right to Correct, please submit your request at: https://products.sel.sony.com/SEL/legal/DataRequests.html ; or you may call us toll-free at 1-833-681-9900.

Data Retention
We retain Personal Information for as long as it is reasonably necessary for the purposes outlined in this California Privacy Notice. In particular, we retain your Personal Information while you have an account with us, or as long as you use the Application. We either delete your personal information or de-identify it after approximately 6 months from the collection of such data, except as otherwise required by law.

Data Reporting. To access our CCPA data reporting metrics for the previous calendar year, go to: https://electronics.sony.com/DSR-metrics .

Right to Non-Discrimination for the Exercise of a Consumer’s Privacy Rights
California Consumers have the right to not receive discriminatory treatment for exercising CPRA rights. We will not discriminate against you for exercising your CPRA rights.

Notice of Financial Incentive.
Under California regulations, if we offer certain loyalty or similar program(s) directly or reasonably related to the collection, retention or deletion of your Personal Information, such program may be considered a “financial incentive”. In such case, we will be required to make additional disclosures to you, which we will provide when you agree to participate.

Personal Information We Collect & Purposes for Collection. The Personal Information we collect about you will depend upon how you use the TV. Accordingly, we may not collect all of the below information about you. In addition to the below, we may collect and/or use additional types of information and will do so after providing notice to you and obtaining your consent to the extent such notice and consent is required by applicable law.
We may have used Personal Information for the following business or commercial purposes described in List 1:
List 1

Categories of Personal Information Collected

  • Identifiers Such as: Online identifiers such as TV Device ID and IP address.
  • Electronic Network information Such as: TV log data, TV command data including voice commands

Business or Commercial Purposes for Collection of Personal Information

  • Provide you with services you requested
  • Ensuring security
  • Required by law

Categories of Third Parties to Whom We May Disclose Personal Information for a Business Purpose

  • Sony group companies
  • Data hosting providers
  • Legal authorities (as required by law)
  • Business transfer recipients

Categories of Third Parties to Whom this Type of Personal Information is Sold or Shared for Cross Context Behavioral Advertising

  • Not applicable

For more information about our local Sony electronics affiliate’s California privacy practices, please refer to this California-specific information here: https://electronics.sony.com/privacy-policy#DataPractices

Additional Notice to California Residents:
If you are a California resident, under the California “Shine the Light” law, you have the right to receive: a) information identifying any third party company(ies) to which we may have disclosed, within the past year, Personal Information pertaining to you and your family for that company's direct marketing purposes; and b) a description of the categories of Personal Information disclosed. To obtain such information, please email your request to privacy@am.sony.com, and include your name, email address, mailing address or zip code, and a reference to “Your California Privacy Rights – TV Control with Smart Speakers Application (Amazon)”. We are not responsible for requests that are not labeled or sent properly, or do not have complete information.

(iii) Notice to Nevada Residents:

If you are a Nevada resident, you have the right to opt-out of the sale of certain personally identifiable information we have collected about you to third parties. Sony does not currently sell your personally identifiable information as those terms are defined under Nevada law. However, if you wish to submit a request to opt-out of the sale of such information if Sony were to engage in such a sale in the future, you may submit your request in writing to: privacy@am.sony.com. Your request must reference “Your Nevada Rights– TV Control with Smart Speakers Application (Amazon)” and include your name, mailing address, zip code, and email address. We are not responsible for requests that do not come through the designated request mechanism or do not contain sufficient information to allow us to process your request. We will respond to valid requests within 60 days.

Further Information for Residents in Québec, Canada
This notice sets forth disclosures and rights for consumers residing in Québec, Canada regarding their personal information, as required by the Québec’s Data Privacy Law 25. All Sony personnel handling personal information will be subject to a duty of confidentiality and to ensure that all personal information is handled in accordance with standard security measures. By using the TV, you acknowledge and agree that your personal information will be transferred outside of Quebec.
We will only use your personal information for the purposes stated at the point of collection, or as otherwise noted in this privacy policy.

Automated Decision Making: Sony does not use personal information to render any decisions based exclusively on an automated processing of such information.

Location Tracking: We may use automated technologies to collect information about your general location, such as your country. However, we do not track your location without your consent.

Consumer Rights:
Subject to certain exceptions, you may have the following rights regarding your personal information:

  • Right to Access/Inform. Request to confirm the existence of the personal information, communicate it to you, and allow you to obtain a copy of it;
  • Right to Erasure. Request to that we remove information we have collected from you.
  • Right to Rectify. Request rectification of inaccurate personal information we maintain about you.
  • Right to Withdraw/Restrict Processing. Request to withdraw previously provided consent to process your Personal Information. You may also ask us to clarify the categories of persons that have access to your personal information and the applicable retention period.

Exercising your rights: If you are a Quebec resident and wish to exercise your right(s), please: submit your request here: https://sony-privacyportal.my.onetrust.com/webform/ae4501a4-318f-4210-bddc-9a8bc984c5a6/0c8ea26c-76a5-4bcd-9ef5-3597f99e021a; or you may call us toll-free (within Canada) at: 1-888-494-7669.
Your request or complaint must include your full name, street address, city, province, postal code, and an email address so that we are able to contact you if needed regarding this request.
Our Privacy Officer is in charge of the protection of personal information.

Contact Information for Sony’s Privacy Officer:
Sony of Canada, ULC.
Attn: Privacy Officer, Law Department,
2235 Sheppard Avenue East, Suite 800
Toronto, ON M2J 5B5
Telephone: 1-888-494-7669 (toll free within Canada)
Email: privacy@am.sony.com
You may submit a complaint to the Commision d’accès à l’information du Québec (CAI) by visiting: https://www.cai.gouv.qc.ca/a-propos/nous-joindre/.

10. Viðbótartilkynning

[Fyrir íbúa í Asíu og Eyjahafsálfu]

Vinsamlega lesið þessa persónuverndarstefnu vandlega vegna þess að með því að nota þetta forrit verður álitið svo að þú hafir samþykkt skilmála þessarar persónuverndarstefnu.

Með því að nota þetta forrit, eða veita okkar hvers kyns gögn, skilur þú og samþykkir alþjóðlegar sendingar á söfnuðum gögnum, úrvinnslu og geymslu gagnanna í Bandaríkjunum og annarri lögsögu þar sem persónuverndarlög eru hugsanlega ekki eins umfangsmikil og lögin í því landi sem þú býrð í og/eða ert ríkisborgari.

Þetta gæti haft áhrif á rétt þinn í svæðisbundinni lögsögu og einnig í viðeigandi erlendri lögsögu. Erlend lögsaga gæti einnig þurft að gefa söfnuð gögn þín til þriðja aðila, eins og erlendum yfirvöldum.

Með því nota þetta forrit eða veita okkur gögn samþykkir þú að gera ekki Sony eða hlutdeildarfélög Sony skaðabótaskyld vegna kæru eða tjóns af neinu tagi sem varða úrvinnslu yfirtökuaðila á gögnunum ef eigendaskipti, eins og lýst er í 4. hluta (Hverjir aðrir hafa aðgang að söfnuðum gögnum?), verða.

11. Breytingar

Þessi persónuverndarstefna er hugsanlega uppfærð af og til af hvaða ástæðu sem er. Sony mun tilkynna þér eða biðja um samþykki þitt (hvenær sem nauðsynlegt er, samkvæmt viðeigandi lögum) fyrir hvers kyns breytingar á persónuverndarstefnu okkar.
Mælt er með því að þú skoðir birta persónuverndarstefnu reglulega til að skoða hugsanlegar breytingar.

12. Hafðu samband

Ef þú hefur einhverjar spurningar eða athugasemdir um þessa persónuverndarstefnu, eða ef þú vilt notfæra þér lagalegan rétt þinn sem þú hefur varðandi söfnuðu gögnin þín, getur þú haft samband við okkur á vistfangið sem gefið er upp hér að neðan.

FYRIR ÍBÚA INNAN ESB OG EES:

Sony Corporation, sem er japanskt fyrirtæki, er ábyrgðaraðili upplýsinganna. Fulltrúi okkar í ESB er Sony Europe BV, sem er hollenskt fyrirtæki og er með heimilisfangið Taurusavenue 16, 2132LS Hoofddorp, Hollandi.

Ef þú hefur einhverjar athugasemdir um hvernig við vinnum úr gögnunum þínum getur þú haft samband við fulltrúa okkar í ESB og EES:

Með tölvupósti: privacyoffice.seu@sony.com

Með pósti: Sony Europe BV, Taurusavenue 16, 2132LS Hoofddorp, Holland

Einnig getur þú haft samband við Sony samstæðufyrirtæki nálægt þér á https://sony-europe.com.

FYRIR ÍBÚA Í STÓRA BRETLANDI:

Sony Corporation, sem er japanskt fyrirtæki, er ábyrgðaraðili upplýsinganna. Fulltrúi okkar í Bretlandi er Sony Europe BV, sem er hollenskt fyrirtæki, og breskt útibú þess er að heimilisfangi The Privacy Office, The Heights, Brooklands, Weybridge, Surrey KT13 0XW, Stóra Bretlandi.

Ef þú hefur einhverjar athugasemdir um hvernig við vinnum úr gögnunum þínum getur þú haft samband við fulltrúa okkar í Stóra Bretlandi:

Með tölvupósti: privacyoffice.seu@sony.com

Með pósti: Sony Europe BV, The Privacy Office, The Heights, Brooklands, Weybridge, Surrey KT13 0XW, United Kingdom

FYRIR ÍBÚA Í ÖÐRUM LÖNDUM EÐA SVÆÐUM:

Ef þú hefur einhverjar athugasemdir um hvernig við vinnum úr gögnunum þínum getur þú fundið tengiliðaupplýsingar okkar fyrir neðan eða á vefsvæði svæðisbundinna samstæðufyrirtækja Sony á:

Bandaríkin og Kanada: privacy@am.sony.com

Lönd í Ameríku önnur en Bandaríkin:

Fyrir Mexíkó, Mið- og Suður-Ameríku og Karíbahafið:

Svæðisbundin persónuverndarskrifstofa Rómönsku Ameríku á https://www.sony-latin.com/corporate/SOLA/home.html

Afríka og Mið-Austurlönd: https://www.sony-mea.com/en/locale-selector

Asía og Eyjahafsálfa https://www.sony-asia.com/locale-selector

Japan: http://www.sony.jp/support/

Amazon, Alexa, og öll skyld vörumerki og hreyfimerki eru skráð vörumerki Amazon.com, Inc. eða samstarfsaðila þess.